@kjartansson4 þú færð fjarkann ef þú ferð í sleik við Bullock í Grindavík #baráttanumFjarkann
Uppúr því hefur Kjartan atli sett af stað herferðina #FjarkinnHeim2012 og lítur út fyrir að hart verði barist um treyjuna eftirsóttu. Margir hafa komið með skemmtilegar tillögur um hvernig meigi útkljá þetta mál. NBA Ísland vill sjá þá taka skotkeppni uppá númerið, Andri Ólafsson vill sjá þá taka einn á einn í portinu á prikinu og svona mætti halda áfram.
það er von okkar hér á karfan.is að úr þessu verði gerð vegleg skotkeppni og viljum við að sjálfsögðu fá að verða vitni að þeim merka atburði.
Það er svo við hæfi að rapparinn KJ eða Kjartan Atli fái að ljúka þessari frétt á smá rímu sem hann sendi frá sér á twitter um málið
Kjartan A Kjartanss. @kjartansson4
Marvin moðerfokking mús /Myl hausinn á þér og bland’í djús/Komdu með fjarkann/Kýli þig í barkann/Og þá er Arna ein eftir að spila sinn blús
gisli@karfan.is
mynd úr safni : nonni@karfan.is