Sverrir Þór Sverrisson landsliðsþjálfari hefur valið þá 12 leikmenn sem skipa A-landslið kvenna sem fer á NM í Osló, Noregi, dagana 23.-27. maí.
Landsliðið er skipað eftirtöldum leikmönnum:
 
Gunnhildur Gunnarsdóttir · Haukar
Helena Sverrisdóttir · Good Angels Kosice
Pálína Gunnlaugsdóttir · Keflavík
Petrúnella Skúladóttir · Njarðvík
Margrét Kara Sturludóttir · KR
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Helga Einarsdóttir · KR
Sigrún Ámundadóttir · KR
Ragna Margrét Brynjarsdóttir · KFUM Sundsvall
María Ben Erlingsdóttir · Valur
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir · Njarðvík
Ólöf Helga Pálsdóttir · Njarðvík
 
Þjálfari: Sverrir Þór Sverrisson
Aðstoðarþjálfari: Anna María Sveinsdóttir
 
www.kki.is
 
Mynd/ Helena Sverrisdóttir leikmaður Good Angels í Slóvakíu verður með íslenska landsliðinu á NM í Osló.