Öll íslensku liðin hafa nú leikið tvo leiki á Norðurlandamótinu í Solna og standa U16 ára lið kvenna og U18 ára lið karla best að vígi og hafa unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu. U18 ára lið kvenna og U16 ára lið karla hafa hinsvegar tapað tveimur fyrstu leikjunum sínum. U18 karla og U16 kvenna hafa tryggt sér sæti í leikjum um verðlaun á mótinu, hvort það verði brons eða gull leikirnir á eftir að koma í ljós en myndin ætti að skýrast verulega þegar líður á morgundaginn. Hér að neðan fara stöðutöflurnar á mótinu.
 
Staðan í U16 kvenna
Tabeller
 
 
Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma /- i rad Borta /- i rad JM
1. Ice W16 2 2 0 4 133/96 66.5/48.0 1/0 1/0 71.0/67.0 62.0/29.0 2/0 2/0 2 1 1 1/0
2. Fin W16 2 2 0 4 129/114 64.5/57.0 0/0 2/0 -/- 64.5/57.0 2/0 2/0 2 2 1/0
3. Swe W16 2 1 1 2 125/80 62.5/40.0 0/1 1/0 51.0/52.0 74.0/28.0 1/1 1/1 -1 -1 1 0/1
4. Den W16 2 0 2 0 130/148 65.0/74.0 0/1 0/1 63.0/77.0 67.0/71.0 0/2 0/2 -2 -1 -1 0/1
5. Nor W16 2 0 2 0 57/136 28.5/68.0 0/2 0/0 28.5/68.0 -/- 0/2 0/2 -2 -2 0/0
 
Staðan í U16 karla
Tabeller