U18 ára karlalið Íslands mun leika um Norðurlandameistaratitilinn gegn Finnum á morgun og þá munu U16 ára og U18 ára lið kvenna leika um bronsið. U16 ára lið karla hefur lokið keppni svo Ísland er þegar á mótinu búið að tryggja sér annað eða fyrsta sæti í 18 ára karlaflokki og á möguleika á því að vinna til verðlauna í alls þremur flokkum. Hér að neðan fer lokastaðan í riðlum liðanna fjögurra.
U16 ára karla
Hafa lokið keppni
Tabeller
 
 
Grundserien
Nr Lag M V F P PG/MP PPM/MPPM Hemma V/F Borta V/F Hemma PPM/MPPM Borta PPM/MPPM Senaste 5 Senaste 10 I rad Hemma /- i rad Borta /- i rad JM
1. Fin M16 4 3 1 6 315/274 78.8/68.5 1/1 2/0 71.5/79.5 86.0/57.5 3/1 3/1 -1 -1 2 0/0
2. Den M16 4 2 2 4 260/259 65.0/64.8 1/1 1/1 71.5/68.5 58.5/61.0 2/2 2/2 -1 1 -1 1/0
3. Nor M16 4 2 2 4 243/286 60.8/71.5 1/1 1/1 46.0/64.5 75.5/78.5 2/2 2/2 -2 -1 -1 0/0
4. Swe M16 4 2 2 4 223/207 55.8/51.8 1/1 1/1 57.5/55.5 54.0/48.0 2/2 2/2 2 1 1 0/1
5. Ice M16 4 1 3 2 296/311 74.0/77.8 1/1 0/2 77.0/77.0 71.0/78.5 1/3 1/3 1 1 -2 0/0
 
U16 ára kvenna
Leika um bronsið gegn Dönum