Lokahóf körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í gær þar sem Petrúnella Skúladóttir og Elvar Már Friðriksson voru valin bestu leikmenn félagsins en Njarðvíkingar lönduðu á tímabilinu báðum stórtitlunum í kvennaboltanum þegar liðið varð Íslands- og bikarmeistari í fyrsta sinn.
 
 
 
 
 
Nánar um lokahóf Njarðvíkinga á heimasíðu Víkurfrétta, www.vf.is