Græni drekinn hefur farið mikinn þessa leiktíðina í stuðningi sínum við nýliða Þórs í Iceland Express deild karla. Nú hafa kapparnir í drekanum tekið sig til og sett söngva sína niður á blað.