Kvennalandslið Íslands leikur lokaleik sinn á Norðurlandamótinu í dag kl. 14:00 þegar sterkir Finnar verða okkar næstu andstæðingar. Mótið fer fram í Noregi og hefur Ísland til þessa unnið Dani og Norðmenn en við fengum skell gegn Svíum.
Hægt verður að fylgjast með beinni tölfræðilýsingu á www.kki.is
Staðan á mótinu (ath. leikir eru í gangi)
Nordisk mesterskap kvinner
|
|||
Nr. | Lag | S/T | Poeng |
---|---|---|---|
1. | Finland SK | 2/0 | 4 |
2. | Island SK | 2/1 | 4 |
3. | Sverige SK | 1/0 | 2 |
4. | Danmark SK | 0/2 | 0 |
5. | Norge SK | 0/2 | 0 |
Mynd/ kki.is – Þjálfararnir Sverrir Þór og Anna María undirbúa íslenska landsliðið nú undir erfiðan róður gegn þúsundvatna landinu Finnlandi.