Fimm leikir eru á dagskránni í dag hjá íslensku liðunum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Fjörið hefst kl. 11:00 hér úti eða kl. 09:00 að íslenskum tíma. Þá eiga bæði 18 ára liðin leik gegn Norðmönnum.
Leikir dagsins:
 
09:00 U18 karla Ísland-Noregur
09:00 U18 kvenna Ísland-Noregur
15:00 U16 kvenna Ísland-Svíþjóð
15:00 U16 karla Ísland-Svíþjóð
17:00 U18 kvenna Ísland-Danmörk
 
Mynd/ tomasz@karfan.is – Frá viðureign Íslands og Finna í U16 karla í gær.