Í dag eru heilir sex leikir á dagskránni á NM yngri landsliða í Svíþjóð. Allt fer þetta af stað kl. 10:30 hér ytra eða kl. 8.30 að íslenskum tíma. Hægt verður að fylgjast með öllum leikjunum í beinni tölfræðilýsingu á vef KKÍ og þá verður Karfan.is með beinar textalýsingar frá öllum leikjum.
Leikir dagsins á NM í dag:
 
08.30 Ísland – Noregur U16 karla
10:30 Ísland – Noregur U16 kvenna
14:30 Ísland – Svíþjóð U18 kvenna
16:30 Ísland – Svíþjóð U18 karla
16:30 Ísland – Finnland U16 karla
18:30 Ísland – Danmörk U16 kvenna
 
Mynd/ Marín Laufey Davíðsdóttir í leiknum gegn Finnlandi í gær með U18 ára landsliði kvenna.