Þá er runninn upp síðasti keppnisdagurinn á NM í riðlakeppninni. Íslensku liðin leika þrjá leiki í dag en U18 ára landslið kvenna lauk riðlinum sínum í gærkvöldi og leika á morgun við Dani um bronsið. Dagurinn hefst kl. 11:00 þegar U18 ára lið karla og U16 ára lið karla leika bæði á sama tíma.
Leikir dagsins á NM – ísl. tími:
 
11:00 U18 karla Ísland-Finnland
11:00 U16 karla Ísland-Danmörk
17:00 U16 kvenna Ísland-Finnland