Jóhann Árni Ólafsson gekk í raðir Grindavíkur síðastliðið sumar og sá ekki eftir þeirri ákvörðun sinni í gærkvöldi þegar hann varð Íslandsmeistari með liðinu eftir 3-1 sigur á Þór Þorlákshöfn.