U18 ára landslið Íslands lauk riðlakeppninni á NM í dag með sigri gegn Finnum en þessi tvö lið mætast í úrslitum mótsins á morgun. Ísland fer því í úrslitaleikinn á NM með fullt hús stiga. Karfan TV ræddi við Einar Árna Jóhannsson þjálfara liðsins eftir leik.