Jón Sverrisson og Birna Eiríksdóttir voru valin bestu leikmenn Fjölnis fyrr í þessari viku þegar félagið stóð að lokahófi sínu í veislusal Dalhúsa í Grafarvogi.
Bestu leikmenn: Birna Eiríksdóttir og Jón Sverrisson
Bestu varnarmenn: Arnþór Freyr Guðmundsson og Birna Eiríksdóttir
Mestu framfarir: Björgvin Hafþór Ríkharðsson og Bergdís Ragnarsdóttir
Myndir/ Karl West
