Lokahóf KFÍ fór fram um helgina þar sem Ari Gylfason og Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka félagsins. Kristján Pétur Andrésson og Eva Margrét Kristjánsdóttir voru valin efnilegustu leikmennirnir.
 
Nánar um lokahóf KFÍ hér
 
Mynd/ Ari Gylfason var valinn besti leikmaður KFÍ fyrir síðustu leiktíð.