Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn og Stjarnan tryggðu sér í kvöld síðustu tvö sætin í undanúrslitum Iceland Express deildar karla. Þór lagði Snæfell í Icelandic Glacial Höllinni og Stjarnan lagði Keflavík í Ásgarði. Það eru því fjögur efstu liðin eftir deildarkeppnina sem skipa munu undanúrslitin þessa leiktíðina.
 
Undanúrslitin verða þannig skipuð:
 
Grindavík-Stjarnan
KR-Þór Þorlákshöfn
 
Úrslit kvöldsins:
 
Þór 72-65 Snæfell
 
Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 21/8 fráköst/5 stoðsendingar, Blagoj Janev 19/7 fráköst, Darri Hilmarsson 11, Matthew James Hairston 10/15 fráköst/7 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 6, Guðmundur Jónsson 5/7 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 0, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Bjarki Gylfason 0.
 
Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 20/17 fráköst, Marquis Sheldon Hall 12, Hafþór Ingi Gunnarsson 7, Sveinn Arnar Davidsson 2, Ólafur Torfason 2, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Óskar Hjartarson 0.
 
Stjarnan 94-87 Keflavík
 
Stjarnan: Renato Lindmets 25/9 fráköst/4 varin skot, Justin Shouse 25/9 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 20/9 fráköst, Keith Cothran 10/8 fráköst/6 stolnir, Jovan Zdravevski 9, Fannar Freyr Helgason 3/10 fráköst, Guðjón Lárusson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Sigurjón Örn Lárusson 0, Dagur Kár Jónsson 0.
 
Keflavík: Jarryd Cole 27/12 fráköst/5 varin skot, Charles Michael Parker 24/9 fráköst/7 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 12/6 fráköst, Valur Orri Valsson 10, Halldór Örn Halldórsson 5, Arnar Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 1, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Daníelsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Sigurður Friðrik Gunnarsson 0.
 
Mynd/ Hjalti Vignis: Baldur Þór Ragnarsson sækir að Marquis Hall í Icelandic Glacial Höllinni í kvöld.
 
nonni@karfan.is