Í kvöld tryggðu Grindavík og KR sér farseðilinn í undanúrslit Iceland Express deildar karla. Grindavík lagði Njarðvík í Ljónagryfjunni og KR náði í góðan sigur í Skagafirðinum. Liðin unnu því einvígi sín 2-0. Lokatölur í Ljónagryfjunni voru 76-87 fyrir Grindavík en í Skagafirið voru lokatölur 81-89 Grindavík í vil.
Úrslit kvöldsins:
Njarðvík-Grindavík 76-87 (24-25, 19-20, 18-16, 15-26)
Grindavík 2-0 Njarðvík
Njarðvík: Cameron Echols 19/8 fráköst, Travis Holmes 18/7 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar, Páll Kristinsson 10/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 17, Giordan Watson 17/5 fráköst/9 stoðsendingar, J’Nathan Bullock 13/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 13/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 10/10 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 2, Ólafur Ólafsson 2, Ryan Pettinella 2/4 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Ármann Vilbergsson 0.
Tindastóll-KR 81-89 (16-21, 18-16, 19-23, 28-29)
KR 2-0 Tindastóll
Tindastóll: Curtis Allen 25/5 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 15/5 fráköst, Friðrik Hreinsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 8, Igor Tratnik 8/6 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Maurice Miller 6, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
KR: Dejan Sencanski 27/4 fráköst, Joshua Brown 18/9 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 14/5 fráköst, Robert Lavon Ferguson 10/5 fráköst, Martin Hermannsson 8, Hreggviður Magnússon 7, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Jón Orri Kristjánsson 2, Kristófer Acox 0, Emil Þór Jóhannsson 0/5 fráköst, Björn Kristjánsson 0, Ágúst Angantýsson 0.
Mynd/ nonni@karfan.is – Grindvíkingar fögnuðu í Ljónagryfjunni í kvöld.