Grindavík hefur tekið 2-0 forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Grindvíkingar skelltu Þór 64-79 í Þorlákshöfn í kvöld og geta því orðið Íslandsmeistarar á sunnudag þegar liðin mætast í þriðja sinn í Röstinni í Grindavík.
Heildarskor leiksins:
 
Þór Þorlákshöfn: Blagoj Janev 15/6 fráköst, Darrin Govens 15/6 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 11/6 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 9, Guðmundur Jónsson 7/8 fráköst, Joseph Henley 5/8 fráköst/3 varin skot, Grétar Ingi Erlendsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
 
Grindavík: J’Nathan Bullock 27/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 9/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 9/4 fráköst, Ryan Pettinella 5/4 fráköst, Giordan Watson 2/6 fráköst/7 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.
 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jon Gudmundsson
 
Nánar um leikinn innan skamms…
 
Mynd/ B. BóasBullock var granítharður í kvöld sem fyrr.