Fyrstu viðureign deildarmeistara Grindavíkur og nýliða Þórs í úrslitum Iceland Express deildar karla lauk með látum. Þessum fyrsta leik voru gerð ítarleg skil víða í fjölmiðlum og ætlum við týna til það helsta en þess má m.a. geta að Stöð 2 Sport sýndi leikinn í beinni og það jaðrar við helgispjöll að næla sér ekki áskrift fyrir þá sem komast ekki á leikina. Þá setti Vísir.is allan leikinn á netið, Mogginn var á staðnum, Víkurfréttir, Sport.is, RÚV og listinn heldur áfram.
 
NBA Ísland
 
…og eflaust leynist hún víðar, vel gert!