KKÍ stendur fyrir þjálfaranámskeiði miðvikudaginn 25. apríl, en verið er að finna staðsetningu á höfuðborgarsvæðinu eða á Suðurnesjunum.
Nebojsa Vidic og Borce Ilievski munu halda fyrirlestra og fara yfir nokkur atrið er varða vörn og sókn.
Skráning er á kki@kki.is og kostar námskeiðið 2.000 kr. á mann.
 
www.kki.is