Í fyrsta sinn eru Njarðvíkingar Íslandsmeistarar í kvennakörfuknattleik eftir 3-1 sigur á Haukum í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna. Lokatölur í Hafnarfirði í dag voru 62-76 Njarðvíkingum í vil. Sem fengu myndarlegan stuðning í stúkunni en Njarðvíkingar voru töluvert fjölmennari í Schenkerhöllinni í dag.
Heildarskor leiksins:
 
Haukar: Jence Ann Rhoads 18/6 stoðsendingar, Tierny Jenkins 13/21 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 13/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 10/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 7, Auður Íris Ólafsdóttir 1, Ína Salóme Sturludóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Sara Pálmadóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0.
 
Njarðvík: Lele Hardy 26/21 fráköst, Shanae Baker-Brice 24/7 fráköst/5 stoðsendingar, Salbjörg Sævarsdóttir 8/6 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 7/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 3, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Harpa Hallgrímsdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.
 
Nánar um leikinn síðar…
 
nonni@karfan.is