Njarðvíkingarnir Guðmundur Jónsson og Jóhann Ólafsson voru liðsfélagar á síðustu leiktíð en nú eru þeir komnir í úrslit með sitthvoru liðinu. Kapparnir áttust við allt kvöldið og var hvergi gefið eftir. Þeir gáfu sér báðir tíma í viðtal við Karfan TV.