Tilþrifin vantaði ekki í Röstina í kvöld og ekki heldur ljósmyndarana en þeir Skúli Sigurðsson og Hjalti Vignis létu gamminn geysa á stafrænu en afraksturinn má sjá hér að neðan.