Síðustu daga höfum við spurt lesendur Karfan.is hver framleiði körfuboltaskónna þeirra og þar hefur risinn Nike mikla yfirburði en rúmlega 200 manns tóku þátt í könnuninni og 71% eru hjá Nike!
Spurt var: Hver framleiðir þína skó?
 
Nike 71%
Adidas 18%
Annar 5%
And 1 2%
Peak 2 %
Reebok 2%
 
Nú er komin inn ný könnun og að þessu sinni spyrjum við:
Hver verður Íslandsmeistari í úrvalsdeild kvenna? Haukar eða Njarðvík?