Í dag var undirritaður styrktarsamningur þess efnis að Icelandair gerðist aðalstyrktaraðili Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og um leið fjögurra sérsambanda innan þess og er KKÍ eitt þeirra.
Samstarf Icelandair og KKÍ verður kynnt sérstaklega á næstunni.