Helgi Jónas Guðfinnsson er kominn með deildarmeistara Grindavíkur í úrslit þar sem þeir mæta Þór Þorlákshöfn. Grindavík lagði Stjörnuna í kvöld og vann því einvígið gegn þeim 3-1. Helgi sagði sína menn hafa verið lánsama í kvöld.