Þetta var ekki völlurinn og ekki leikurinn sem við vildum fara í til að bjarga okkur sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari KR í samtali við Karfan TV í kvöld þegar ljóst var að ríkjandi meistarar KR væru komnir í sumarfrí eftir 3-1 ósigur gegn nýliðum Þórs í undanúrslitum IEX deildar karla.