Ólöf Helga Pálsdóttir lyfti Íslandsmeistaratitlinum á loft sem fyrirliði Njarðvíkinga eftir 3-1 sigur grænna á Haukum. Ólöf sagði eftir leik að stelpurnar í liðinu væru svolítið ,,lost" eftir sigurinn því þær kynnu ekki að fagna… enda fyrsti Íslandsmeistaratitillinn að detta í hús!