Fyrir þá sem ekki þekkja Sam Kinison er um að gera að drífa sig á Youtube og fletta honum upp að taka Wild Thing. Það lag er hvorki meira né minna en uppáhalds lag Benedikts Guðmundssonar sem í kvöld stýrði nýliðum Þórs úr Þorlákshöfn inn í úrslit Iceland Express deildar karla.