Hrafn Kristjánsson þjálfari KR var að vonum ósáttur með skellinn sem röndóttir fengu í Þorlákshöfn. Hrafn sagði að honum fyndist sínir menn ekki hafa verið tilbúnir til að slást við Þórsara í kvöld og þá leiðist honum þetta ,,pungatal."
 
v