Teitur Örlygsson hefur marga fjöruna sopið og þó nokkuð oft fjöruna í Grindavík. Hann var gríðarlega sáttur með kvöldið og kvað sitt lið loksins hafa skotið boltanum með eðlilegum árangri.  Smellið hér til að sjá viðtalið.