Darrin Govens fór fyrir Þór í kvöld þegar KR-ingar voru kjöldregnir í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn. Govens var ánægður með nýja liðsfélagann og stuðningurinn sem liðið fær úr stúkunni segir Govens gera liðin kleift að láta sér líða vel sama hvar þeir spila.