Sverrir Þór þjálfari Njarðvíkurkvenna var óánægður með að liðið sitt hefði farið að ,,passa" forystuna í stað þess að halda áfram með sinn leik þegar Haukar náðu í kvöld að minnka muninn í 2-1 í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar kvenna.