Það er óhætt að segja að apríl gabb Karfan.is hafi svo sannarlega virkað því að í gær mættu í Ljónagryfjuna hátt í 500 manns til þess eins að berja augum á Friðrik Stefánsson aftur í búningi UMFN, í það minnsta viljum við halda það.  Að sjálfsögðu var Friðrik einungis í borgaralegum klæðum og skórnir enn sem er á hillunni góðu.