Deildarmeistarar Grindavíkur hafa tekið 2-0 forystu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Iceland Express deildar karla með 68-71 sigri í Ásgarði. Hinn margreyndi Páll Axel Vilbergsson skellti niður tveimur stórum vítum þegar átta sekúndur lifðu leiks og þau reyndust síðustu stigin í kvöld.
Stigaskor leiksins:
 
Stjarnan: Justin Shouse 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 15/6 fráköst, Keith Cothran 14/9 fráköst, Guðjón Lárusson 6, Renato Lindmets 6/10 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Marvin Valdimarsson 6/4 fráköst/5 varin skot, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurjón Örn Lárusson 2, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
 
Grindavík: Giordan Watson 24/6 fráköst/8 stoðsendingar, J’Nathan Bullock 13/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 7/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 7, Jóhann Árni Ólafsson 5/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 2, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.
 
Nánar síðar…