Grindvíkingar eru komnir í úrslit Iceland Express deildar karla eftir hádramatískan 77-79 sigur á Stjörnunni í fjórðu undanúrslitaviðureign liðanna í Ásgarði. Grindavík vann einvígið 3-1 og mæta því Þór Þorlákshöfn í slag um Íslandsmeistaratitilinn.
Nokkuð ljóst er að þegar leiktíminn var að renna út í kvöld áttu Stjörnumenn að fá villu þegar Shouse sótti að körfunni en fengu ekki, þá voru 0,5 sekúndur eftir af leiknum og þær dugðu ekki til að Stjarnan næði að jafna eða stela sigrinum.
 
Heildarskor:
 
Stjarnan: Justin Shouse 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Keith Cothran 21, Renato Lindmets 18/11 fráköst, Marvin Valdimarsson 8/6 fráköst, Jovan Zdravevski 3, Fannar Freyr Helgason 2/7 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2, Dagur Kár Jónsson 1, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Guðjón Lárusson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
 
Grindavík: J’Nathan Bullock 26/11 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/13 fráköst, Þorleifur Ólafsson 10, Jóhann Árni Ólafsson 9/6 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/4 fráköst, Giordan Watson 6/5 fráköst/11 stoðsendingar, Ryan Pettinella 6, Þorsteinn Finnbogason 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Ólafur Ólafsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ármann Vilbergsson 0.
 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson
 
Nánar síðar...