Friðrik Ragnarsson hefur stýrt sínum síðasta leik með Njarðvíkurliðið að sinni.  Þetta staðfesti hann í samtali við Karfan TV í kvöld eftir leik gegn Grindavík þar sem Njarðvíkingar duttu út. Viðtal við Friðrik mun birtast á síðunni síðar í kvöld.