Tveir leikir fóru fram í Reykjavíkurmóti karla þar sem Íslands- og bikarmeistarar KR lögðu Þór Þorlákshöfn og Fjölnir hafði betur gegn ÍR í Grafarvogi.
KR 93-82 Þór Þorlákshöfn
Fjölnir 84-81 ÍR
 
Mynd/ David Tariu var stigahæstur hjá KR í kvöld með 25 stig.