Þrír leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni kvenna í kvöld þar sem Keflavík, Haukar og Hamar nældu sér í sigra. Í Ljónagryfjunni í Njarðvík var töluverð spenna þar sem gestirnir úr Hveragerði unnu með eins stigs mun.
Lokatölur:
 
Keflavík-KR 63-50 (15-13, 13-17, 16-8, 19-12)
Keflavík: Jaleesa Butler 17/16 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Hrund Jóhannsdóttir 15/8 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 9/7 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 9, Helga Hallgrímsdóttir 6/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 4, Lovísa Falsdóttir 3, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Sigrún Albertsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
KR: Margrét Kara Sturludóttir 10, Reyana Colson 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 9/9 fráköst, Helga Einarsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 7/6 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2, Rannveig Ólafsdóttir 0, Kristbjörg Pálsdóttir 0, Helga Hrund Friðriksdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
 
Haukar-Valur 85-65 (25-12, 23-21, 20-18, 17-14)
Haukar: Jence Ann Rhoads 31/8 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Sverrisdóttir 17/4 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 15/6 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 11, Margrét Rósa Hálfdánardótir 9/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 2/9 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 0/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0.
Valur: María Ben Erlingsdóttir 21/8 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 13/4 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 11, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 8/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 2, Kristín Óladóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 2/7 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 0.
 
Njarðvík-Hamar 78-79 (25-26, 29-21, 7-22, 17-10)
Ótrúlegt en satt komu lokastig leiksins þegar tæpar tvær mínútur voru til leiksloka en þau gerði Jenný Harðardóttir.
Njarðvík: Lele Hardy 23/11 fráköst/6 stolnir, Shanae Baker 22, Salbjörg Sævarsdóttir 14/5 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 8/4 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 5, Harpa Hallgrímsdóttir 2/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Eyrún Líf Sigurðardóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Ásdís Vala Freysdóttir 0.
Hamar: Hannah Tuomi 25/9 fráköst, Jaleesa Ross 20/4 fráköst/6 stoðsendingar, Álfhildur Þorsteinsdóttir 13/10 fráköst, Jenný Harðardóttir 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Kristrún Rut Antonsdóttir 3, Dagný Lísa Davíðsdóttir 3, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Adda María Óttarsdóttir 0, Rakel Úlfhéðinsdóttir 0.
 
Mynd 1/ nonni@karfan.is Jenný Harðardóttir gerði sigurstigin í Ljónagryfjunni í kvöld þrátt fyrir að tæpar tvær mínútur væru enn til leiksloka.

Mynd 2/ www.vf.is Bryndís Guðmundsdóttir með KR gegn Keflavík í kvöld.