Fjórir leikir fóru fram í kvöld, tveir í Reykjanesmótinu þar sem Grindavík og Keflavík lönduðu sigrum og tveir í Reykjavíkurmótinu þar sem Fjölnir og Þór Þorlákshöfn nældu sér í sigra.
Reykjanesmót:
 
Grindavík 81-79 Njarðvík
Keflavík 103-102 Haukar
 
Staðan í Reykjanesmótinu
 
1. Stjarnan – 4 stig
2. Keflavík – 4 stig
3. Grindavík – 2 stig
4. Haukar – 2 stig
5. Breiðablik – 0 stig
6. Njarðvík – 0 stig
 
Reykjavíkurmót:
 
Ármann 57-95 Fjölnir
Valur 70-77 Þór Þorlákshöfn
 
Mynd/ nonni@karfan.is – Sindri Kárason leikmaður Fjölnis í leiknum gegn Ármanni í kvöld.