Samningi við Shannon McKever, leikmanni kvennaliðs Snæfells, hefur verið rift. Shannon þótti ekki standa undir væntingum sem farið var af stað með í upphafi.
Leikmaðurinn er þegar farin af landi brott og leit stendur yfir að leikmanni í hennar stað.
Stjórn kkd Snæfells.
 
 
Mynd/ Eyþór Benediktsson: Shannon í leik með Snæfell gegn Keflavík á dögunum.