Þrír leikir fara fram í Reykjanesmóti karla í kvöld og hefjast þeir allir kl. 19.15. Í Njarðvík verður grannaglíma þegar Keflvíkingar koma í heimsókn og sama verður uppi á teningnum þegar Stjarnan og Haukar mætast í Ásgarði.
Leikir kvöldsins, kl. 19.15
 
Njarðvík-Keflavík
Stjarnan-Haukar
Grindavík-Breiðablik
 
Staðan í Reykjanesmótinu
 
1. Stjarnan – 4 stig
2. Keflavík – 4 stig
3. Grindavík – 2 stig
4. Haukar – 2 stig
5. Breiðablik – 0 stig
6. Njarðvík – 0 stig