Þrír leikir fóru fram í Seljaskóla í gærkvöldi sem mörkuðu lok Reykjavíkurmóts karla. Skemmst er frá því að segja að KR varð Reykjavíkurmeistari með 106-96 sigri á Fjölni eftir skemmtilega úrslitarimmu.
Jón Björn Ólafsson og Tomasz Kolodziejski voru á staðnum og splæstu í eftirfarandi myndasöfn:
 
 
Við minnum á að hægt er að festa kaup á öllum myndum í myndasöfnum Karfan.is og er verðið á hverri mynd háð samkomulagi við ljósmyndara. Ekki láta bestu jólagjöf körfuboltamannsins framhjá þér fara!