Valur og Stjarnan mættust í Lengjubikarkeppni kvenna í gærkvöldi þar sem Valskonur fóru með 73-62 sigur af hólmi. Tomasz Kolodziejski leit við í Vodafonehöllinni.