Íslands- og bikarmeistarar telfdu fram Jaleesa Butler í Stykkishólmi í kvöld en hún lék eins og kunnugt er með Hamri á síðustu leiktíð og gerði svo við góðan orðstír.
Keflvíkingar sóttu 71-75 sigur í Stykkishólm í kvöld í Lengjubikar kvenna þar sem Eyþór Benediktsson var með myndavélina á lofti.