Nóg er um að vera í Litháen í dag þegar 12 leikir fara fram í lokakeppni Evrópumeistaramóts karla í körfuknattleik. Línurnar eru teknar að skýrast nokkuð en riðlakeppnin stendur þó enn yfir.
Leikir dagsins í dag:
 
Bretland-Pólland
Ísrael-Ítalía
Finnland-Svartfjallaland
Georgía-Búlgaría
Spánn-Tyrkland
Lettland-Þýskaland
Grikkland-Króatía
Slóvenía-Rússland
Litháen-Portúgal
Serbía-Frakkland
Makedónía-Bosnía
Úkraína-Belgía