Rétt eins og í gær fara fram 12 leikir á EM karla í Litháen í dag. Frændur okkar Finnar eiga hörkuleik þegar þeir mæta engum öðrum en Grikkjum kl. 15:00 að íslenskum tíma.
Leikir dagsins:
 
Portúgal-Spánn
Lettland-Serbía
Bosnía-Svartfjallaland
Búlgaría-Belgía
Bretland-Tyrkland
Ísrael-Frakkland
Finnland-Grikkland
Georgía-Rússland
Pólland-Litháen
Ítalía-Þýskaland
Makedónía-Króatía
Úkraína-Slóvenía
 
Eins og í gær hefjast fyrstu tveir leikir mótsins kl. 12:15 að íslenskum tíma.