Sigurður Ingimundarson er eins og flestir vita kominn aftur í heimahagana í Keflavík og stýrir sínum mönnum í Iceland Express deildinni á komandi tímabili.
KefCity TV tóku Sigurð spjalli á dögunum sem nálgast má hér.