Þá er leikjaniðurröðunin klár fyrir Reykjavíkurmót karla í körfuknattleik. Mótið hefst sunnudaginn 18. september næstkomandi með grannaglímu KR og Vals í DHL-Höllinni kl.. 15:00. Sex lið eru skráð í mótið en það eru KR, Valur, Þór Þorlákshöfn, ÍR, Fjölnir og Ármann.
Leikjaniðurröðun:
 
Sunnudagur 18. september
15:00 DHL-höllin KR – Valur
 
Þriðjudagur 20. september
20:00 Vodafone Valur – Þór Þorlákshöfn
19:40 Laugardalsh. Ármann – Fjölnir
 
Fimmtudagur 22. september
18:30 DHL-höllin KR – Þór Þorlákshöfn
19:00 Dalhús Fjölnir – ÍR
 
Þriðjudagur 27. september
20:15 Seljaskóli ÍR – Ármann
 
Fimmtudagur 29. september
18:00 Seljaskóli A3-B3
19:20 Seljaskóli A2-B2
20:45 Seljaskóli A1-B1
 
Riðlar:
A-Riðill
KR
Valur
Þór Þorlákshöfn
 
B-riðill
ÍR
Fjölnir
Ármann