Níundu umferð í Iceland Express deild karla lauk í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur kvöldsins var viðureign Grindavíkur og KR í Röstinni þar sem Grindvíkingar höfðu betur 87-77. Með sigrinum eru Grindvíkingar komnir upp í 2. sæti deildarinnar með 14 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Snæfells.
Úrslit kvöldsins:
 
Grindavík 87-77 KR
ÍR 89-84 Hamar
Njarðvík 80-67 Haukar

Staðan í deildinni

 
Ljósmynd/ Tomasz Kolodziejski: Kelly Beidler til varnar gegn Darra Hilmarssyni en ÍR-ingar lönduðu langþráðum sigri í kvöld. Beidler gerði 24 stig í kvöld og tók 17 fráköst.