Þór Akureyri og Þór Þorlákshöfn eru nú einu taplausu lið 1. deildar karla í körfuknattleik en þrír leikir í deildinni fóru fram í kvöld. Þór Akureyri gerði góða ferð í Smárann í Kópavogi og lögðu Blika 68-81 eftir dúndrandi frammistöðu í 3. leikhluta.
Breiðablik 68-81 Þór Akureyri
Þór Þorlákshöfn 88-77 FSu
Valur 126-98 Ármann
 
Nánar síðar…

Ljósmynd/ Óðinn Ásgeirsson og félagar í Þórsliðinu náðu í mikilvægan sigur í Smáranum í kvöld.